Booking Disclaimer - Laugar Spa

Booking Disclaimer

Company information

Laugar Spa ehf.

ID number: 451009 1410
VAT number: 102826
E-mail: laugarspa@laugarspa.is
Address: Sundlaugavegur 30 a, 105 Reykjavík

Almennt

Laugar Spa ehf., áskilur sér rétt til að hætta við bókanir vegna atburða sem fyrirtækið getur ekki stjórnað, svo sem v/náttúruhamfara, verkfalla eða veirufaraldurs svo eitthvað sé nefnt. Öll verð á vefnum eru birt með fyrirvara um innsláttarvillur.

Laugar Spa ehf. tekur við greiðslum í gegnum heimasíðu með Mastercard, Maestro, VISA og VISA Electron. Öll verð í bókunarkerfum Laugar Spa ehf. eru með virðisaukaskatt innifalinn.
Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur Laugar Spa ehf. á grundvelli ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum.

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar þær upplýsingar sem kaupandi gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar frá kaupanda verða ekki afhentar þriðja aðila undir neinum kringumstæðum.

Notkun á persónuupplýsingum

Sendingar úr bókunarkerfi Laugar Spa kunna að nota persónuupplýsingar, s.s. búsetu, aldur eða viðskiptasögu, til að útbúa viðeigandi skilaboð til meðlima síðunnar. Þessar upplýsingar eru aldrei afhentar þriðja aðila. Meðlimir bókunarkerfisins geta ætíð afskráð sig og þannig neitað fyrirtækinu notkun á slíkum upplýsingum.

Bókunarskilmálar

Kæru viðskiptavinir vinsamlegast athugið að afbókanir verða að berast 24 tímum fyrir bókaðan tíma í síma 533 1177 eða á laugarspa@laugarspa.is.
Ef þú hefur bókað á netinu þá hefur þú greitt meðferðina að fullu með kreditkorti. Athugið að einungis er um tryggingu að ræða sem endurgreidd verður ef afbókað er meira en 24 tímum fyrir bókaðan tíma. Að öðrum kosti áskilur Laugar Spa sér rétt til að innheimta 50% af verði meðferða.

Vinsamlegast hafið samband við laugarspa@laugarspa.is fyrir endurgreiðslu.
Ef þú hefur bókað í afgreiðslu þá hefur þú ekki greitt meðferðina.

Laugar Spa áskilur sér rétt til að innheimta 50% af verði meðferða ef ekki er afbókað meira en 24 tímum fyrir bókaðan tíma. Reikningur verður sendur í heimabankann.

In general

Laugar Spa ehf. reserves the right to cancel all bookings and reservations, when unable to provide the company’s services due to Force majeure event, such as but not limited to weather, strikes, natural disasters, or any other irregularity outside the company’s control. All prices are subject to change. While we try to make sure that all prices posted here are accurate at all times, we cannot be responsible for typographical and other errors that may appear on the site. Laugar Spa receives bookings accepting Mastercard, Maestro, VISA and VISA Electron. All prices include VAT.

The seller guarantees the buyer full confidence about all information provided by the buyer in connection with the transaction. Buyer information will not be disclosed to any third party under any circumstances.

Use of personal information

E-mails from The Laugar Spa booking system may use personal information, such as residence, age, or business history, to generate appropriate messages for site members. This information is never disclosed to a third party. Members of the booking system can unsubscribe at any time, thus denying the company the use of such information.
These terms are subject to Icelandic law. If any part of these terms is declared invalid, illegal or unattainable, it in no way undermines the validity, legality or attainability of other provisions in the terms. Should any dispute arise in connection with these terms, the case shall be heard by the Reykjavík District Court.

Booking disclaimer

Dear customers, please note that cancellations must be received 24 hours before the booking at laugarspa@laugarspa.is or by telephone: +354 533 1177.
If you booked online you have paid the full amount with your credit card.
Please note this is only to secure your booking and will be refunded if canceled within 24 hours before the scheduled appointment. Alternatively, Laugar Spa reserves the right to charge 50% of the price of treatments.

Please contact laugarspa@laugarspa.is for a refund.

If you booked in reception then you have not paid for the treatment.
Laugar Spa reserves the right to charge 50% of the price of treatments if not canceled within 24 hours before the scheduled appointment. A charge will be sent to your bank.